Áratuga Reynsla - Vönduð Þjónusta

Áratuga Reynsla - Vönduð Þjónusta

Atli Sigurðsson

Þeir hjá Lagnagæði ehf veittu okkur í stigaganginum ráðgjöf þegar upp kom leki hér hjá okkur.  Það var sem betur fer að við fengum þá til okkar því aðrir sem komu að ráðgjöf vissu hreinlega ekki hvað um var að vera hérna.  Munar bara svo um að fá strax góða þjónustu þar sem menn vita greinilega hvað er í gangi.  Kærar þakkir.