Áratuga Reynsla - Vönduð Þjónusta
Áratuga Reynsla - Vönduð Þjónusta
Sveitarfélög - Fyrirtæki - Húsfélög - Einstaklingar
Hvort sem verkið er stórt eða smátt – Lagnagæði er með reynslu og fagþekkingu til að sinna öllum verkum sem viðkoma pípulögnum. Nýlagnir – Neysluvatn – Ofnakerfi – Ofnagrindur – Endurlagnir – Viðgerðir – Ráðgjöf – Stór Verkefni – Baðherbergi – Eldhús – Drenlagnir – Frárennsli – Skólp – Sumarbústaðir – Heitir pottar – Hitastýringar – Snjóbræðsla – Hitalögn í bílastæði, gangstéttar o.fl.
MeiraLagnagæði er fyrirtæki sem leggur mikið upp úr vönduðum vinnubrögðum og fagmennsku. Hér eru nokkrar umsagnir sem við höfum fengið:
Þeir hjá Lagnagæði ehf veittu okkur í stigaganginum ráðgjöf þegar upp kom leki hér hjá okkur. Það var sem betur fer að við fengum þá til okkar því aðrir sem komu að ráðgjöf vissu hreinlega ekki hvað um var…
Fagmaður af bestu gerð! Ekki spurning!
Alveg frábær! Mjög vandvirkur og áreiðanlegur, allar tímasetningar standast 100%